Íbúðir
Öll hús
Apalskarð 2
Fjöldi íbúða: 8
Svefherbergi: 3-4
Stærðir: 90-124 ㎡
Apalskarð 4
Fjöldi íbúða: 23
Svefherbergi: 2-4
Stærðir: 69-133 ㎡
Apalskarð 6
Fjöldi íbúða: 10
Svefherbergi: 3-5
Stærðir: 104-113 ㎡
Apalskarð 8
Fjöldi íbúða:
Svefherbergi:
Stærðir:
Hringhamar 10
Fjöldi íbúða: 26
Svefherbergi: 2-4
Stærðir:
Hringhamar 12
Fjöldi íbúða: 26
Svefherbergi: 2-4
Stærðir:
Hringhamar 14
Fjöldi íbúða: 19
Svefherbergi: 2-4
Stærðir:
Skarðshlíð
Við höfum áratuga reynslu í byggingu vandaðs húsnæðis, hvort sem um er að ræða heimili fyrir einstaklinga og fjölskyldur eða húsnæði fyrir fyrirtæki. Markmið okkar er að skapa falleg, traust og notaleg rými þar sem lífið fær að njóta sín. Skarðshlíð er í nánu samstarfi við móðurfyrirtækið VHE, sem hefur áratuga reynslu af fjölbreyttum og umfangsmiklum byggingaverkefnum. Þessi samvinna tryggir öryggi, gæði og fagmennsku í hverju skrefi.
Við hvetjum þig til að hafa samband við okkar frábæra teymi og fá allar þær upplýsingar sem þú þarft til að finna heimili sem endurspeglar gæði, öryggi og hlýju.
Umverfið
Leikskólinn Áshamar er í göngufæri frá íbúðunum og státar af einu flottasta útisvæði Hafnarfjarðar. Skarðshlíðarskóli er einnig rétt hjá – einungis um fimm mínútna göngufjarlægð frá íbúðunum. Ásvallabrautin liggur öðrum megin við hverfið og tryggir greiðan aðgang að verslunum, íþróttastöðvum og allri þjónustu sem daglegt líf krefst.
