ÍBÚÐIR

Í Skarðshlíð í Hafnarfirði byggjum við 95 vandaðar og rúmgóðar íbúðir, þar sem hönnun og gæði fara saman við einstaka staðsetningu. Íbúðirnar eru bjartar og nútímalegar, með fallegu útsýni og stórum gluggum sem hleypa náttúrulegri birtu inn.

Skarðshlíð er rótgróið og fjölskylduvænt hverfi í gróinni hlíð Hafnarfjarðar, í göngufæri við Hvaleyrarvatn og Heiðmörk. Göngu- og hjólreiðastígar tengja hverfið við útivistarsvæði og fallega náttúru, en samt er stutt í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu.Tryggðu þér þína íbúð – Afhending í júní 2025!

Apalskarð 2

Glæsilegar nýjar íbúðir í sölu með mikilli náttúrulegri birtu og vönduðum innréttingum. Stærðir íbúða er á bilinu 90-124 fermetrar með rúmgóðum geymslum.

Flestum íbúðum fylgir stæði í bílakjallara en einnig eru næg stæði fyrir framan húsið. Hlutdeildarlán í boði fyrir fyrstu kaupendur.

Stærðir: 90,4 – 124,0 fm Herbergi: 3-4 herbergja

Sjá meira

Apalskarð 4

Glæsilegar nýjar íbúðir í sölu með mikilli náttúrulegri birtu og vönduðum innréttingum. Stærðir íbúða er á bilinu 69-133 fermetrar með rúmgóðum geymslum.

Flestum íbúðum fylgir stæði í bílakjallara en einnig eru næg stæði fyrir framan húsið. Hlutdeildarlán í boði fyrir fyrstu kaupendur.

Stærðir: 69,4 – 133,2 fm Herbergi: 2-4 herbergja

Sjá meira

Bergsskarð 1

Glæsilegar nýjar íbúðir í góðu fjölbýli með lyftu vel staðsett við Bergsskarð 1 í göngufjarlægð frá skóla og leikskóla í Skarðshlíðarhverfinu í Hafnarfirði. 

Stærðir: 80,3 – 127,9 fm Herbergi: 3-5 herbergja

Sjá meira

Bergsskarð 3

Glæsilegar 4ra og 5 herbergja íbúðir í nýju fjölbýli með lyftu við Bergsskarð 3 í Skarðshlíð, Hafnarfirði. Íbúðirnar skilast fullbúnar án megingólfefna. Baðherbergi og þvottahús verða flísalögð. 

Stærðir: 103,6 – 130,5 fm
Herbergi: 4ra og 5 herbergja

Sjá meira

ÁS Fasteignasala
as@as.is
520 2600
Arnór Daði Eiríksson
arnor@as.is
777 0939
Aron Freyr Eiríksson
aron@as.is
772 7376
Eiríkur Svanur Sigfússon
eirikur@as.is
862 3377
Stefán Rafn Sigurmannsson
stefan@as.is
655 7000
Svala Haraldsdóttir
svala@as.is
820 9699