Björt og vel skipulögð fjögurra herbergja íbúð með tvennum svölum. Stórt og gott alrými með miklu skápaplássi í eldhúsi. Fallegt útsýni er úr íbúðinni og mikil náttúruleg birta þar sem gluggar eru stórir.
Svefnherbergi er með sér svölum. Íbúðinni fylgir stæði í bílakjallara og sér geymsla er í sameign. Frábær staðsetning þar sem stutt er í helstu þjónustu og falleg útivistarsvæði.
Stærðir: 106 fm
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 3
Hafðu samband